News
Víkingur mætir Stjörnunni í Víkinni í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland 2.
Vestri tekur á móti Fram á Kerecis-vellinum á Ísafirði í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland.
Bikarmeistarar Crystal Palace og Englandsmeistarar Liverpool mætast á Wembley í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Eftir rólegan fyrri hálfleik opnuðust allar flóðgáttir í þeim seinni. Fjögur mörk og lokatölur, 2-2. Liam Daði ...
FHL og FH mætast í síðasta leik 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland.
Fótboltinn tekur mikið pláss á sjónvarpsstöðvum Sýnar í dag en fleiri íþróttir fá þó sinn sess.
Erna Hrönn, alla virka daga milli 13 og 16 á Bylgjunni ...
Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, fimm til tíu metrum á sekúndu en öllu hvassara norðvestantil fram að hádegi. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði rigning eða súld með köflum á ...
Stuðningsmenn danska fótboltaliðsins Bröndby löbbuðu úr Víkinni á Ölver í Glæsibæ, í leit að slagsmálum og réðust á stuðningsmenn Víkings sem sögðu þeim að taka því rólega.
Tapsárir stuðningsmenn Brøndby lentu í skærum við lögreglu eftir leik kvöldsins í Víkini þar sem piparúða var beitt. Þeir ollu tjóni á vellinum sem nemur allt að fimm milljónum króna að sögn ...
Víkingur gerði sér lítið fyrir og vann gríðarlega sannfærandi 3-0 sigur á Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eðlilega eru danskir fjölmiðlar allt annað en sáttir með úrslit kvöldsins.
Íslensk-úkraínsk hjón hafa takmarkaða trú á að samtal Trump og Pútín myndi leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results