Flugdeild danska heimavarnarliðsins, flyverhjemmeværnet eins og hún kallast upp á dönsku, óx í gær mjög fiskur um hrygg er ...
Birkir Már Sævarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, sem varð fertugur á síðasta ári, virðist ekki hafa lagt skóna ...
Það á ekki af karlaliði Tottenham Hotspur í knattspyrnu að ganga þegar kemur að meiðslum leikmanna. Í kvöld meiddist ...
Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða ...
Lögreglan handtók í dag mann sem hótaði ökumanni með hnífi eftir að hafa ruðst inn í bíl hans og heimtað far. Þetta ...
Lögmannsréttur Borgarþings í Noregi staðfesti í gær einum rómi dóm Héraðsdóms Óslóar frá 15. febrúar í fyrra sem þá sýknaði ...
Ensku liðin Manchester United og Tottenham tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld og ...
Dominique Pelicot, sem dæmdur var í tuttugu ára fangelsi í desember fyrir að hafa byrlað þáverandi eiginkonu sinni ólyfjan ...
KR tryggði sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn með því að leggja erkifjendur sína í Val örugglega að velli, 3:0, í ...
Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn Njarðvík, 88:76, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í ...
Tindastóll gerði góða ferð á Egilsstaði og lagði þar Hött að velli, 97:85, í 16. Umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik ...
Tveimur leikjum í 1. deild karla í körfuknattleik sem fyrr í dag var seinkað um 45 mínútur hefur nú verið frestað þar sem ...